An edition of Drauganet (2011)

Drauganet

Locate

My Reading Lists:

Create a new list


Buy this book

Last edited by MARC Bot
October 2, 2024 | History
An edition of Drauganet (2011)

Drauganet

Í viðtali við Víðsjá á RÚV sagði Bergsveinn meðal annars:

Ég var ungur á sjó og mér þótti það svona sterkt þegar menn fóru að tala um helvítis drauganetin frá þessum og hinum liggjandi hérum og vitanlega eru þetta bara net sem eru búin að missa tengslin við heim mannanna uppi á yfirborðinu en halda náttúrulega áfram að veiða, kannski engum til gagns. Það er svona viss sönn tilfinning í því að yrkja hún erauðvitað orðin jaðarlistgrein því miður en hefur alltaf verið aðal listgreinin en er nú orðin svona jaðar.

Drauganet vísa í það en að öðru marki má tengja þetta við hvurnin við lifum í dag og þá og þessa rímuðu tengingu með Drauganet og Tauganet. Það vísar þá til þess hve við, ja, stöppum okkur full af upplýsingum, af áreitum, af ýmsu sem fyrir ber, án þess að vinna nokkuð úr því og það held ég að sé nokkuð nýtt í mannkynssögunni, að minnsta kosti sögunni okkar. Það getur haft uggvænlegar afleiðingar sko, að ekki geta greint hismið frá kjarna, fisk frá þarabrúki ýmsu sem dynur á úr öllum flóðgáttum.

Þarna er viss bölsýnismaður að yrkja held ég, segir Bergsveinn. Maður sem hefur ekki mikla framfaratrú og hikar ekki við að segja frá því. Það er tilfinningalegi tónninn.
Enda síðan þetta verk á - svona - persónulegri nótum og égg yrki um að að vera manneskja í dag í sambandi við aðra manneskju og hvernig það gengur og hvernig það - svona -
þó það sé ýmislegt kannski myrkt eða kaldhæðið, - ég veit ekki hvað menn vilja kalla það - þá er einmit - vona ég - viss huggun í einu og öðru það er ekki lokað á að maður sé manns gaman eins og kemur fram í nokkrum ljóðanna.

Publish Date
Publisher
Bjartur
Language
Icelandic
Pages
88

Buy this book

Edition Availability
Cover of: Drauganet
Drauganet
2011, Bjartur
in Icelandic

Add another edition?

Book Details


Table of Contents

mansöngvar - teip fyrir brotna heimsmynd. 7
lofsöngvar steinbítsroðsins. 23
fálmandi eftir súrefnisgrímu. 33
glitbindiþræðir. 55
drauganet. 69

Edition Notes

Published in
Reykjavík

Classifications

Library of Congress
MLCS 2012/40999 (P)

Contributors

Illustrator
Kjartan Hallur

The Physical Object

Pagination
88 p. :
Number of pages
88
Dimensions
21 x 14 x 0.8 centimeters

Edition Identifiers

Open Library
OL25269431M
ISBN 13
9789935423412
LCCN
2011513684
OCLC/WorldCat
764334378

Work Identifiers

Work ID
OL16584513W

Links outside Open Library

Community Reviews (0)

No community reviews have been submitted for this work.

Lists

History

Download catalog record: RDF / JSON / OPDS | Wikipedia citation
October 2, 2024 Edited by MARC Bot import existing book
October 17, 2020 Edited by MARC Bot import existing book
April 20, 2013 Edited by Anna Jonna Armannsdottir size
April 20, 2013 Edited by Anna Jonna Armannsdottir toc
April 13, 2012 Created by LC Bot Imported from Library of Congress MARC record